•  571-7274 og 618-7272
  •  sapan@sapan.is
  •  Brekkustígur 41, 260 Reykjanesbær

Vörur

Herpiplastpakkningar
Herpiplast er okkar aðalpakkning á sápum og baðbombum. Ýmsar baðvörur er hinsvegar pakkaðar í bréfpoka. Innihaldslýsingar eru á öllum vörum ásamt strikamerkjum og lotunúmerum.

100 gr. sápum er pakkað 6 stk. í búnt og 25 gr. sápum er pakkað 12 stk. í búnt. Þá má nefna að sápur sem ull er þæfð utanum eru 6 stk. í poka.

Sápan ehf. getur framleitt 15 gr. sápur þ.e. “hótelstærðir” sem hægt er að merkja sérstaklega hverju hóteli eða gistiheimili. Hafið samband og fáið tilboð.

Verslanir geta pantað vörur í stykkjatali eða búntum. Rétt eins og hentar.

Sápan hóf starfsemi í janúar 2009.